Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

1:19:00
Ég skil ekki af hverju
þú ert svona hissa.

1:19:03
Það var rétt hjá Tully
að þetta er glæpur.

1:19:05
Af því að við gerðum ekki árás?
1:19:08
-Hefði það bjargað mönnunum?
-Þú hefur brugðist.

1:19:13
Þú hefur brugðist
hræðilega í starfi.

1:19:16
Ég hef séð frá byrjun hvernig
hugleysi þitt óx.

1:19:19
Þú hefur aldrei gegnt herþjónustu...
1:19:22
og veist ekkert um þá reglu
sem lengi hefur verið í gildi...

1:19:25
að skilja aldrei eftir
menn á orrustuvellinum.

1:19:32
Þú hefðir átt að láta
drengina koma heim...

1:19:36
dána, særða eða
hvernig sem er.

1:19:38
Þú hefðir átt að beita valdi
ef þess þurfti.

1:19:43
Forseti sem býður óvinunum
þjóð sína sem lystauka...

1:19:47
er óhæfur til að gegna embætti.
1:19:54
Þú átt því völina.
1:19:56
Þú getur sagt af þér.
Af heilsufarsástæðum.

1:20:00
Og leikið í bestu
golfklúbbum landsins...

1:20:02
eða verið kyrr í embætti og
séð son þinn eyðileggjast.

1:20:09
Þú átt völina.
1:20:12
Ef nokkur faðir getur
þá kallað þetta val...

1:20:21
Af hverju drap hann ekki bara Neil?
1:20:23
Það er auðveldara að drepa
ritara en forseta.

1:20:27
Auk þess...
1:20:28
er betra að hann sé lifandi
og búinn að vera.

1:20:30
Betra en hvað?
1:20:31
En dauður píslarvottur.
1:20:32
Hér er sérstök frétt.
1:20:34
Þess er vænst að forsetinn
flytji ávarp klukkan 22.

1:20:38
Heimildir eru fyrir
að forsetinn láti af embætti.

1:20:40
Jordan hefur lagt spilin á borðið.
1:20:43
Við höfum tvo tíma til
að ná til forsetans.

1:20:49
Ertu bilaður?
1:20:51
Hvernig?
1:20:53
Við förum um göngin
sem þeir fóru út um.

1:20:56
Þú veist ekki hvar þau eru.
1:20:58
En þú veist það.

prev.
next.