Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

1:37:07
Vertu bara róleg.
1:37:09
Róleg nú. Ég er hér.
1:37:12
Stattu þig.
1:37:19
Ekkert er til í þessum
sögusögnum.

1:37:22
Neil forseti hugleiddi aldrei
að hætta störfum.

1:37:27
Þetta er vitað.
1:37:28
Sá sem myrti Cörlu Town er dáinn.
1:37:32
Hann féll þegar hann skaut á þá
sem handtóku hann.

1:37:37
Í sömu skotárás...
1:37:40
voru Alvin Jordan,
þjóðaröryggisráðgjafi...

1:37:43
og Nicholas Spikings,
yfirmaður í lífverðinum...

1:37:48
drepnir.
1:37:52
Ruddist morðinginn inn til
að drepa Cörlu Town?

1:37:57
Enginn hefur ruðst inn
í Hvíta húsið í 180 ár.

1:38:00
Forsetahjónin birta
tilkynningu síðar.

1:38:03
Þakka ykkur fyrir.
1:38:07
Látið morðdeild vita að þeirra
maður sé á leið á spítala.

1:38:11
Sjúkraflutningamennirnir
segja að hann sé hress.

1:38:15
Hvernig líður henni?
1:38:17
Hún er stöðug.
1:38:20
Þú bjargaðir lífi mínu.
1:38:24
Þakka þér fyrir það.
1:38:29
Lögreglumaður...
1:38:31
hvernig get ég launað þér þetta?
1:38:33
Fástu ekki um það.
1:38:34
Ég sinnti bara starfi mínu.
1:38:36
Jú, það er dálítið.
1:38:38
Já, lögreglumaður.
1:38:40
Veistu um
millifylkjaverslunarnefndina?

1:38:42
Já, skrifstofa Randalls
ráðherra er hér við götuna.

1:38:46
Hér við götuna?
1:38:47
Málið er ekki hvað maður veit
heldur hvern maður þekkir.

1:38:51
Hvar borðarðu í kvöld?

prev.
next.