City of Angels
prev.
play.
mark.
next.

:27:11
Afsakaðu.
:27:19
Ertu í heimsókn?
:27:22
Já.
:27:25
Heimsóknartímanum
lauk klukkan átta.

:27:28
Af hverju er hann?
:27:30
Hver?
:27:31
Heimsóknartíminn.
:27:33
Er ekki betra fyrir sjúklinga
að þeir fái heimsóknir?

:27:38
Hvern ertu að heimsækja?
Messinger?

:27:40
Núna?
:27:45
Þig.
:27:50
Ég þarf enga heimsókn.
:27:52
Ertu ekki veik?
:27:53
Nei.
:27:56
Ég er læknir hér.
:28:01
Ertu örvæntingarfull?
:28:07
Ég missti sjúkling.
:28:09
Gerðirðu allt sem þú gast?
:28:12
Ég hélt á hjarta hans
þegar hann dó.

:28:16
Þá var hann ekki einn.
:28:18
Jú.
:28:20
Fólk deyr.
:28:21
Ekki á skurðarborðinu mínu.
:28:22
Fólk deyr þegar líkaminn gefur sig.
:28:25
Ég á að hindra að líkami þess
gefi sig. Af hverju er ég hér annars?

:28:28
Þú áttir ekki sökina, Maggie.
:28:30
Ég vildi að hann lifði.
:28:32
Hann lifir.
:28:34
En öðruvísi en þú heldur.
:28:44
Ég trúi ekki á slíkt.
:28:46
Sumt er satt þótt þú trúir
því kannski ekki.

:28:50
Hvernig veistu hvað ég heiti?
:28:56
Hvað heitir þú?
:28:59
Seth.

prev.
next.