Holy Man
prev.
play.
mark.
next.

:08:00
Minningar eru góðar.
:08:01
Það geisaði óveður.
:08:04
Þúsundir krossfiska
skolaði á ströndina.

:08:07
Fyrir 4 dögum veifaðirðu
honum... - Bíddu við.

:08:11
Falleg, lítil stúlka
tók upp krossfiskana

:08:14
og kastaði þeim aftur í sjóinn.
:08:16
Ég spurði hana af
hverju hún gerði það.

:08:18
Hún gæti bara bjargað
fáum. Hverju skipti það?

:08:22
Hún leit á mig og sagði:
:08:24
Það skiptir þennan krossfisk máli.
:08:29
Það skiptir þennan fisk
máli, sagði litla stúlkan.

:08:33
Á þeirri stundu skipti hún
sköpum fyrir krossfiskinn.

:08:36
Þetta skipti hana líka miklu máli
:08:38
af því að hún tengdist
krossfiskinum.

:08:41
Lífið snýst um tengsl.
:08:43
Maður er bara lifandi
þegar maður tengist.

:08:47
Þetta er falleg saga.
:08:51
Þetta er hugljúft.
:08:52
Þökk fyrir að stilla
á stöðina. Og munið...

:08:56
Burt með kvíða og
sættið ykkur við lífið.

:08:59
Bíðið við. Eitt í viðbót.
:09:04
Ég starfa með vini mínum,
Ricky Hayman.

:09:06
Hvar fékk hann myndina?
:09:09
Hann bað um hana. Ég...
- þú gerðir það ekki, Barry.

:09:12
Ricky er ósáttur
við sjálfan sig

:09:15
af því hann sér ekki góðu
eiginleikana sína. Nærmynd.

:09:21
Ég vissi ekki hvort
hann... - Ekki.

:09:25
Nærmynd.
- Ekki. Sam!

:09:27
Um seinan!
:09:29
Finnst öllum þetta fyndið?
:09:30
Ég skil, brandaradagur.
Ómerkilegt.

:09:37
Þið getið gert tvennt
fyrir Ricky.

:09:39
Ef þið sjáið þennan
mann nokkurs staðar

:09:42
þá segi eitthvað fallegt til
að efla sjálfstraustið hans.

:09:47
Hrósið fötunum hans,
hárgreiðslunni eða einhverju.

:09:50
Eitthvað sem hughreystir hann
:09:52
af því að sjálfsímyndin
hans er í molum.

:09:55
Þetta er versta stund
ævi minnar.

:09:56
Annað sem þið getið gert
er að taka utan um hann.


prev.
next.