Holy Man
prev.
play.
mark.
next.

:29:00
Hann var svo ánægður.
Og brosið...

:29:03
Núna virðist hann útbrunninn.
:29:05
Rétt eins og við.
Það er öll vinnan.

:29:08
Já. Og nú þegar hann er orðinn
vinsæll versnar það bara.

:29:12
Það byrjaði á einfaldan hátt.
Núna er það orðið

:29:16
stærra í sniðum. Hayman
og Newell-sirkusinn

:29:19
með G-kórnum,
auglýsendum og...

:29:22
Gaman?
:29:24
Í stöðinni í dag voru þau
:29:27
að auglýsa vörur sem voru
ekki samboðnar G-bolum.

:29:31
Þau nefndu ost eftir honum...
:29:34
G Whiz.
:29:36
Er það svona slæmt?
- Veistu um þetta?

:29:39
Ég hjálpaði til við að búa
það til. Það er fyndið.

:29:42
Hvað um umbúðaborðinn
sem kallaðist G...?

:29:45
G- string
:29:49
Skapadula.
Hverja særum við?

:29:52
Fólkið sem fær þessi
ótrúlegu skilaboð? Tæpast.

:29:56
Særum við G? Í stað þess að
verða grýttur á þjóðveginum

:30:00
nær hann til þjóðarinnar.
Á hverjum er níðst?

:30:04
Þetta er hið besta mál.
:30:06
En við græðum á ímyndinni.
:30:08
Já, en allir trúarhópar,
sem selja róðukross eða

:30:10
Davíðsstjörnu eða
reykelsi, græða.

:30:13
Allt sem við seljum kaupir
fólk til að nálgast G.

:30:18
Ef þau eru í G-bol
:30:21
hugleiða þau það sem hann er
og verða betri manneskjur.

:30:24
Finnst þér það ekki?
Það finnst mér.

:30:26
Munurinn er sá
að G gerði þetta ókeypis.

:30:35
Ég held að við ættum
að leyfa honum að fara.

:30:40
Hann er ekki hlekkjaður
í kjallaranum mínum.

:30:42
Hann er frjáls.
:30:44
Er þetta rétt?
:30:51
Ég ákvað að setja G á kjörtíma.
:30:53
Ég læt hann fá hálftímaþátt.
:30:56
Finnst þér það ekki
slæm hugmynd?

:30:59
Hann nær til fleiri en nokkur
annar kynnir hjá okkur.


prev.
next.