Lethal Weapon 4
prev.
play.
mark.
next.

:55:00
Þú ert að verða of gamall
til að fást við þetta.

:55:07
Nú er ég hissa.
:55:09
Loksins.
:55:11
En ég get ekki verið það.
Ég er bara. . .

:55:15
-Almáttugur.
-Já, þú ert bara.

:55:19
Enginn ræður við tímann.
:55:23
Það er rétt að við erum
risaeðlur. Hvað á ég að gera?

:55:27
Sættu þig við það.
:55:31
Eins og ég geri.
:55:35
Nei. Kjaftæði.
:55:37
Kjaftæði. Ég sætti
mig ekki við það.

:55:38
Ég ákveð að láta það ekki
gerast.

:55:40
Ákveðurðu það?
:55:42
Ég er ekki of gamall
í þessa þvælu.

:55:44
Ég er ekki of gamall.
Við erum ekki of gamlir.

:55:48
Við erum ekki of gamlir.
Við erum ekki of gamlir.

:55:51
Segðu það eins og þú
trúir þessu.

:55:52
Við erum ekki of gamlir
í þessa þvælu.

:55:56
Við erum ekki of gamlir
í þessa þvælu.

:55:58
Ég fæ ekki líkþorn.
:55:59
Ég er með líkþorn.
:56:01
Ég verð ekki
í jakkafötum.

:56:02
Hvað er að því að vera
í jakkafötum.

:56:04
Hvernig líður,
kafteinn?

:56:16
Kærar þakkir, strákar.
Þetta var bráðfyndið.

:56:18
Löggan hélt mér í klukkutíma
og leitaði á mér berum.

:56:20
-Fékkstu símanúmerið hans?
-Góður.

:56:22
Með sykurhúð
og sultu. Takk, Leo.

:56:25
-Hvernig skrámaðistu?
-Hundur.

:56:27
Klóraði hundur þig svona?
Drakkstu úr skálinni hans?

:56:30
Fyndið. Ég vinn að brýnu
einkaspæjaramáli.

:56:32
Réð hundurinn þig?
:56:34
Nei. Fólkið sem týndi
honum réð mig.

:56:37
Virðist stórmál.
:56:38
Það er stórmál, herra stórlax.
Þetta er dýrindishundur.

:56:43
-Bolsjoi.
-Borzoi.

:56:45
Hvað sem það er.
:56:47
Fannstu hann?
:56:48
Það má segja það.
Hlustið nú á.

:56:52
Ég leitaði ekki í borginni
en fór í hundabyrgið.

:56:56
Fann hund og litaði hann.
Hann varð alveg eins og hinn.


prev.
next.