Mask of Zorro
prev.
play.
mark.
next.

1:04:04
Þakka yður fyrir.
1:04:11
Don Hector, ég er ekki sammála.
Þar til þetta fólk er frjálst -

1:04:15
- held ég að við munum sjá
mun fleiri Z rist á veggi.

1:04:21
Don Alejandro, hvað haldið þér?
1:04:25
Ég held ...
Kindur þarfnast alltaf hirðis.

1:04:30
En ekki þessa Zorro fyrirbæris.
1:04:36
Hann ber grímuna sennilega til að
fela skallann.

1:04:44
- Sumir myndu kalla hann hetju.
- Hetjuskapur er rómantísk blekking.

1:04:48
- Eins og göfuglyndi.
- Elena, þetta nægir.

1:04:52
Hetjuskapur er eftirsóknarverður,
og ekki til að hæðast að.

1:04:56
Sífellt verið að skjóta af byssum,
og hleypa hestum -

1:05:01
- ég fæ höfuðverk af því.
Það hæfir varla herramanni.

1:05:06
Hvað hæfir þá?
Að stíga inn og út úr hestvögnum?

1:05:09
Nei, en að bæta við eignir sínar,
til að auka velsæld hefðarkvenna.

1:05:17
Eins og yðar.
1:05:25
Skilningur kvenna á stjórnmálum.
Hvað á maður að segja?

1:05:31
Við erum í veislu, ekki satt?
Má ég fá heiðurinn af þessum dansi?

1:05:40
Með ánægju.

prev.
next.