Any Given Sunday
prev.
play.
mark.
next.

:29:05
Hættið þessari vitleysu!
:29:07
Þér tókst þetta, gæskur!
:29:09
Gott hjá þér,
skrattinn þinn!

:29:11
Þannig á að fella þá,
Shark. Þannig.

:29:15
Komið nú hingað.
:29:17
Talaðu umbúðalaust.
:29:18
Segir ríkisstjóri Kaliforníu að
almenningur hafi um ekkert að kjósa?

:29:23
Hún hefur ráð á að reisa
nýjan völl í Los Angeles...

:29:26
fyrir happdrættispeninga.
:29:28
Drottinn minn, Ed!
:29:29
Los Angeles
er draumurinn.

:29:32
Nógu gott til að fá Miami
til að byggja nýjan völl.

:29:40
Hvað um Rosenthal-tilboðið?
:29:42
250 miljónir dala?
:29:46
Það er svo lítið.
:29:48
Með nýjum velli
og sterku liði

:29:50
er þetta félag
800 miljónir dala virði.

:29:53
Þetta er ég.
:29:54
PASSAR
:29:57
Ert dreymhugi
eins og faðir þinn.

:29:59
Taktu peningana!
:30:00
Þú ert enn ung. Byrjaðu nýtt
líf. Stofnaðu fjölskyldu.

:30:06
Þú ert ekki hrifin
af fótboltanum.

:30:09
Þig varðar ekkert um það.
:30:11
Látum þetta ekki
fara lengra.

:30:15
- Góðan dag, Tony.
- Góðan dag, Christina.

:30:20
Alka-Seltzer?
:30:21
Nei, takk. Ég fékk
fjórar í morgunmat.

:30:25
Þetta var ljóta tapið.
:30:28
Ég skil af hverju mamma
drakk sig fulla yfir leikjunum.

:30:32
Eftir svona leik langar mann
að stökkva út um gluggann.

:30:37
Horfðu á þetta milljón sinnum
en á hvaða sunnudegi sem er...

:30:42
"Vinnur maður eða tapar
:30:44
Unnið eða tapað eins og karlmaður?"
Pabbi sagði svo margt.

:30:47
Ég sagði þetta reyndar.
:30:49
En hann þoldi
ekki að tapa.

:30:51
Og Julian varð að reyna
að ná kaupaukanum.

:30:55
Ég á sökina, ekki Julian.
Ég ákvað þetta.

:30:58
Ég veit það, Tony

prev.
next.