Any Given Sunday
prev.
play.
mark.
next.

:26:11
- Ég kem með blóm.
- Handa mér?

:26:16
- Þakka þér fyrir.
- Þetta eru nellikkur.

:26:18
Ég set þær í vatn
eða eitthvað.

:26:22
Bjór?
:26:25
Sharky djöfull.
:26:28
Fínn staður.
:26:30
Já, er það ekki?
:26:31
Skylmingaþrælar
þeirra tíma.

:26:37
Þetta snýst um það.
:26:40
Ég er ekki góður kokkur
en bragðaðu á þessu.

:26:44
- Reiðubúinn?
- Alltaf.

:26:49
Þetta er mín uppskrift
eða þannig.

:26:52
Hvernig finnst þér þetta?
:26:55
Það er... sterkt.
:27:03
Ræðum undirstöðuatriði.
:27:04
Þú ætlar að fara
að öskra á mig.

:27:07
Mér þótti sárt
að Cap skyldi meiðast.

:27:09
Þú ert að læra á kerfið
og álagið er gífurlegt.

:27:13
- Ég ræð við þetta.
- Ég veit.

:27:15
Ef leikkerfin eru of flókin
einföldum við þau.

:27:18
Þau eru seinvirk.
:27:19
Þegar ég leik verð ég alltaf
að láta eðlið ráða.

:27:22
Breytirðu leikkerfunum
af þeirri ástæðu?

:27:24
Ég reyni bara að átta
mig á vörninni.

:27:26
Ég á ekki við kallmerki
heldur í þrönginni.

:27:30
Þegar þú breytir kerfum
sýnirðu öðrum óvirðingu.

:27:33
Mönnum sem hafa unnið
hjá félaginu í mörg ár.

:27:37
Þeir hafa fórnað meiru en þú
veist að er í leiknum.

:27:41
Ég reyni að vinna leiki.
:27:42
Ég óvirði ekki neinn,
en sigur er það eina sem ég virði.

:27:47
Hlustaðu vel á mig.
:27:49
Síðar veistu að þú hefur
ekki heyrt sannari orð.

:27:54
Þessi leikur...
:27:58
Þessi leikur snýst um fleira
en það eitt að sigra.


prev.
next.