Any Given Sunday
prev.
play.
mark.
next.

:09:03
Við getum skriðið
úr helvíti,

:09:06
þumlung í senn.
:09:11
Ég get ekki gert
þetta fyrir ykkur.

:09:13
Ég er of gamall.
:09:17
Ég sé þessi ungu andlit
í kringum mig og hugsa

:09:23
að ég hef gert öll þau mistök
sem miðaldra maður getur gert.

:09:30
Ég hef sóað öllum peningum
mínum þótt ótrúlegt sé.

:09:35
Ég hef hrakið burt alla þá
sem hafa elskað mig.

:09:40
Upp á síðkastið get ég ekki
horft á mig í spegli.

:09:49
Þegar við eldumst
er margt tekið frá okkur.

:09:53
Það er bara þáttur
í lífinu.

:09:56
En við lærum þetta ekki fyrr
en við förum að missa eitthvað.

:10:01
Þið komist að því að lífið
er þumlungaleikur.

:10:05
Eins og fótboltinn.
:10:07
Af því að í hvoru tveggja,
lífinu og boltanum,

:10:11
eru skekkjumörk svo lítil
:10:15
að hálft skref til eða frá
eyðileggur allt fyrir manni.

:10:19
Hálf sekúnda of seint eða fljótt
og maður grípur ekki boltann.

:10:23
Þumlungarnir sem við þurfum
eru allt í kringum okkur.

:10:28
Þeir eru í öllum tækifærum
hverja sekúndu.

:10:35
Í þessu liði berjumst
við um þennan þumlung.

:10:39
Í þessu liði leggjum
við okkur alla fram,

:10:41
sem og allir umhverfis okkur,
til að ná þessum þumlungi.

:10:46
Við klórum með nöglunum
til að ná honum.

:10:50
Við vitum að þegar allir
þumlungar eru samanlagðir

:10:54
ræður það öllu um það
hvort við vinnum eða töpum.


prev.
next.