Deep Blue Sea
prev.
play.
mark.
next.

:19:06
Ert þú ekki sá sem lenti í skriðunni?
:19:09
Ég er hann.
:19:11
Svertingjar geta drepist á nógu marga vegu
:19:13
þótt þeir fari ekki upp asnaleg fjöll
úti í óbyggðum.

:19:16
Láttu hvítingjunum slíkt eftir, "bróðir".
:19:26
Ánægjulegt afmæli?
:19:29
Ég segi þér það á morgun.
:19:32
Hvernig er lífið í kafi?
:19:34
Ekki næstum jafnmargbrotið
:19:38
og það er á yfirborðinu.
:19:40
það er næsta víst.
:19:43
þér tókst vel upp með tígrishákarlinn í dag.
:19:45
Seinna verðurðu að segja mér
hvernig þú lærðir það.

:19:48
Ef þú drekkur bjór með mér
geri ég það kannski.

:19:52
þetta er bara vinna hjá mér, Carter.
:19:55
En þú sagðir "seinna".
:19:58
Hákarlar fá ekki krabba né blindast
og heilastarfsemin minnkar ekki í þeim.

:20:03
Annað en í sumum.
:20:06
Hákarlar eru elstu lífverur jarðar,
:20:09
frá því þegar heimurinn
var bara kjöt og tennur.

:20:15
Með því að nota hormónahvata
:20:16
stækkuðum við framheila
þessa hákarls fimmfalt.

:20:20
þannig myndast meira prótín.
:20:22
Einmitt. Prótín sem getur gert virkar...
:20:24
Sem gerir virkar...
:20:26
Gerir virkar heilafrumur úr mönnum
sem eru geymdar í framheila hákarlsins.

:20:31
Við höfum náð ótrúlega langt
án erfðafræðifikts.

:20:36
Notkun erfðatækni til að auka heilamassa
er brot á Harvard-samkomulaginu

:20:40
og stríðir gegn stefnu fyrirtækisins.
:20:44
þeir veiða í hópum.
:20:47
Eins og villihundar.
:20:51
þeir éta aðeins aðra hákarla.
:20:53
þú gerir of mikið úr því.
:20:56
Fyrstu kynslóðar hákarlinn
réðist á átta metra bát.


prev.
next.