The Green Mile
prev.
play.
mark.
next.

:25:03
það kom nýr
fangi í dag.

:25:07
Treggáfaður maður.
:25:10
Vil ég vita
hvað hann gerði?

:25:13
Nei.
:25:15
það sem gerist
í þessum heimi.

:25:19
Að Guð skuli
leyfa því að gerast.

:25:25
Af hverju
kemurðu ekki í rúmið?

:25:28
Ég held að ég gæti gefið
þér dálítið sem svæfir þig.

:25:32
þú mátt fá
eins mikið og þú vilt.

:25:35
það er ennþá eitthvað ólag
á pípulögninni hjá mér.

:25:38
Ég vil ekki
smita þig af neinu.

:25:40
Ert búinn að fara
til Bishops læknis?

:25:42
Nei.
:25:45
Hann lætur mig bara
taka súlfatöflur...

:25:48
...og ég verð ælandi í vinnunni
alla vikuna.

:25:50
þetta lagast af sjálfu sér,
þakka þér kærlega fyrir.

:25:57
Gamla greyið mitt.
:26:25
Ég sé að við höfum fengið fjár-
veitingu fyrir nýjum fangaverði.

:26:38
Lítið aftur.
:26:39
Hann er...
:26:41
...þarna.
:26:51
Músum er ekki eðlilegt að koma
svona nálægt manneskjum.

:26:54
-Kannski er hún með hundaæði.
-Drottinn minn.

:26:56
-það gæti verið.
-Ert þú nú músasérfræðingur?


prev.
next.