The Green Mile
prev.
play.
mark.
next.

:47:02
Er hann
ekki ótrúlegur?

:47:05
Hann er klár,
hann herra Jingles.

:47:07
-Herra Jingles.
-Hann heitir það.

:47:10
Hann hvíslaði því
að mér.

:47:12
Heyrðu, kapteinn...
:47:14
...má ég fá kassa undir músina mína
svo hún geti sofið hérna hjá mér?

:47:17
Ég heyri að enskan þín snarbatnar
þegar þig vantar eitthvað.

:47:20
Viljið þið sjá
hvað hann getur fleira?

:47:24
Sjáið.
:47:25
Herra Jingle? Herra Jingle,
viltu sækja keflið?

:47:28
Viltu sækja það?
:47:30
Sæktu.
Sjáið, sjáið.

:47:52
Hann sækir það alltaf.
Alltaf.

:47:54
þetta er klár mús, Del.
Eins og einhver sirkusmús.

:48:01
Einmitt. það er hann.
Hann er sirkusmús.

:48:04
Og þegar ég slepp héðan
þá gerir hann mig ríkan.

:48:07
þið skuluð bara sjá,
hann mun gera það.

:48:09
Viltu sækja aftur?
:48:12
Jæja.
:48:14
Mér sýnist þú hafa eignast
nýjan vin, Del.

:48:17
Ekki meiða hann.
:48:21
Er þetta músin
sem ég var að eltast við?

:48:22
Já, þetta er hún.
:48:24
En Del segir
að þetta sé herra Jingles.

:48:29
Er það virkilega?
:48:31
Del bað um
kassa undir hana.

:48:33
Heldur sennilega
að músin vilji sofa í honum.

:48:35
Og hann geti
haft hana sem gæludýr.

:48:39
Hvað finnst þér?
:48:41
Veistu hvað? Við ættum
að finna vindlakassa...

:48:46
...og fá bómullarvatt
til að setja í botninn.

:48:53
það ætti að verða fínt.

prev.
next.