The Green Mile
prev.
play.
mark.
next.

1:24:04
En Dean, þá?
Hann á lítinn dreng.

1:24:07
Hann vill örugglega
eignast gælumús.

1:24:12
Hvernig er hægt að treysta
litlum dreng fyrir herra Jingles?

1:24:15
Kannski gleymir hann
að gefa honum.

1:24:18
Hvernig getur
hann þjálfað hann?

1:24:31
Hann er jú bara drengur,
ekki satt?

1:24:34
Allt í lagi,
ég skal þá taka hann.

1:24:36
Merci beaucoup,
bestu þakkir, en...

1:24:40
...þú býrð úti í skógi.
1:24:43
Herra Jingles, hann yrði...
1:24:45
...hann yrði hræddur við
að búa úti í stóra skóginum.

1:24:52
Hvað segirðu þá
um Músabæ?

1:24:55
Músabæ?
1:24:56
Staður sem ferðamenn skoða
gjarnan niðri á Flórída.

1:25:00
Í Tallahassee, held ég.
1:25:02
Er það ekki, Paul?
Í Tallahassee?

1:25:04
Jú, Tallahassee.
1:25:05
Við sömu götu
og hundaháskólinn.

1:25:11
Heldurðu að þeir
tækju herra Jingles þar?

1:25:16
Heldurðu að hann
hafi nóga hæfileika?

1:25:17
Hann er nú mjög klár.
1:25:21
Hvað er Músabær?
1:25:22
Staður sem ferðamenn skoða,
eins og ég sagði.

1:25:25
það er stórt tjald
sem maður fer inn í.

1:25:26
-þarf að borga sig inn?
-Ertu að grínast? Auðvitað.

1:25:31
-10 sent á mann.
-Tvö sent fyrir krakkann.

1:25:33
Inni í tjaldinu
er svona...

1:25:37
...músaborg...
1:25:38
...búin til úr...
1:25:40
...kössum og svona með smágluggum
sem hægt er að sjá inn um.

1:25:45
Og svo er þar
Músabæjarsirkusinn.

1:25:50
Já, með loftfimleikamúsum.
1:25:53
Músum sem ýta tunnum.
Músum sem hlaða peningum.


prev.
next.