Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

:28:02
Ertu lögfræðingur?
:28:04
Nei, fjandakornið. Ég þoli þá
ekki en vinn bara fyrir þá.

:28:08
Ertu laus smástund?
:28:10
Ég vil ekki íþyngja rafveitunni
því hún hefur reynst Hinkley vel...

:28:15
...en ef menn vilja eignast þetta
hús verða þeir að borga það.

:28:21
Þið buðuð húsið ekki til sölu.
Vildu þeir bara kaupa það?

:28:24
Ójá. Já.
:28:26
Ég vil ekki fara héðan.
Rífa krakkana upp með rótum.

:28:30
Ég á tvær dætur.
:28:32
Satt að segja veit ég ekki
hvort ég hef kraft í það.

:28:35
Ég hef verið veik.
Og Pete líka.

:28:40
Það að selja... Ef þeir
borga ekki almennilega...

:28:44
...sé ég enga ástæðu til þess.
:28:46
Já, ég skil það.
:28:50
Það eina sem ég skil ekki
er líklega...

:28:52
Víst skiptir heilsuleysi
þitt þig miklu.

:28:56
Af hverju eru þessar skrár
með öllum fasteignagögnunum?

:29:01
Það eru miklar bréfaskriftir.
Ég hef allt á einum stað.

:29:09
Ég skil ekki af hverju þú átt
í bréfaskriftum við rafveituna...

:29:14
...um heilsufarsvandamál ykkar.
:29:17
Fyrirtækið borgaði
læknisvitjunina.

:29:21
Er það satt?
:29:22
Vissulega. Borgaði rannsókn
á allri fjölskyldunni.

:29:25
Ekki eins hjá tryggingunum þar sem
við fáum kannski endurgreitt eftir ár.

:29:30
Þeir önnuðust þetta bara
eins og ekkert væri.

:29:33
Fenguð þið aldrei reikning?
:29:35
Af hverju gerðu þeir þetta?
:29:37
Krómið.
:29:39
-Hvað þá?
-Krómið.

:29:41
Það kom þessu af stað.

prev.
next.