Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

:42:00
Skrítið hvernig sumir hjálpa
fólki en aðrir reka það bara.

:42:05
Fyrirgefðu. Þú fórst burt.
Ég hélt þú værir í skemmtiferð.

:42:09
Hvernig í fjandanum
datt þér það í hug?

:42:12
Kannski líkistu fólki
sem skemmtir sér mjög vel.

:42:15
Samkvæmt þeim mælikvarða
kemstu víst aldrei yfir konur.

:42:20
Ég er giftur.
:42:23
Hvað er þetta...? Hvað er að baki
þessu um krabbameinið?

:42:31
Ef þú vilt vita það skaltu endurráða
mig. Ég er stórskuldug.

:42:36
Fínt.
:42:38
Fínt.
:42:40
Donna var nýbúin að fá nýja skápa
og hafði litað viðinn og hvaðeina...

:42:44
...þegar hringt var frá orkuveitunni
og sagt að þarna yrði lagður vegur...

:42:48
...og þeir ætluðu að kaupa húsið
vegna fráreinar.

:42:51
Maðurinn hennar þjáist
af Hodgkins-sjúkdómi.

:42:53
Hún fær iðulega æxli...
:42:55
...en heldur að þetta tvennt
tengist ekki innbyrðis.

:42:58
Af því að þeir hjá orkuveitunni
sögðu henni frá króminu?

:43:00
Það var haldin námstefna.
:43:02
200 manns af svæðinu
var boðið.

:43:05
Hún var haldin í rafstöðinni...
:43:07
...um króm 3 og hve gott það er...
:43:10
...en þeir notuðu króm 6.
:43:13
Skjalið sem þú fannst
hjá vatnsnefndinni...

:43:17
...þar sem minnst var
á slæma krómið...

:43:22
...tókstu ljósrit af því?
:43:24
Auðvitað gerð ég það.
:43:27
Má ég líta á það?
:43:28
Ég vil fá kauphækkun.
:43:30
Og fríðindi, t.d.
tannlæknaþjónustu.

:43:35
Ég starfa ekki þannig.
:43:37
-Hvernig er þetta?
-Kúgun.

:43:46
5% kauphækkun og tölum
síðar um fríðindin.

:43:49
Tíu. Ég get fengið vinnu
á mörgum stöðum.

:43:55
1 0% hækkun og fríðindi en ekki meira.
Hér set ég mörkin.


prev.
next.