Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

1:32:01
...að þetta sé eina leiðin
fyrir okkur í þetta sinn.

1:32:05
En við þurfum að gera margt...
1:32:07
...áður en við getum fjallað um þetta.
1:32:12
Ég fer með Erin inn á ganginn...
1:32:14
...svo við getum byrjað á þessu.
Ég skýri henni frá málavöxtum.

1:32:19
-Þetta eru skrárnar mínar.
-Já, við létum senda þær hingað.

1:32:23
Þetta var vel unnið.
Það er gott að byrja á þessu.

1:32:25
Við verjum nokkrum tíma að bæta
í götin á rannsókn þinni.

1:32:29
Afsakaðu. Heitirðu Theresa?
Það eru engin göt í rannsókninni.

1:32:34
Okkur vantar atriði sem þú vissir
ekki að þú ættir að spyrja um.

1:32:38
Talaðu ekki við mig
eins og fábjána.

1:32:40
Ég hef eytt hálfu öðru
ári í þetta mál...

1:32:42
...og veit meira um stefnendur
en þú veist nokkru sinni.

1:32:47
Þú ert jafnvel ekki
með símanúmer.

1:32:49
Númer hvers vantar þig?
1:32:51
Allra. Við þurfum að geta
haft samband við stefnendur.

1:32:55
Ég spurði númer hvers þig vantaði.
1:32:58
Þú kannt ekki 600 númer utan að.
1:33:15
Annabelle Daniels.
1:33:16
Annabelle Daniels. 714-454-9346.
1:33:20
Tíu ára. Búið þarna
allt frá fæðingu.

1:33:23
Langaði að verða sunddansari
og var því öllum stundum í lauginni.

1:33:28
Það fannst æxli í heila hennar.
1:33:30
Það var minnkað með skurðaðgerð
og síðan fór hún í geislameðferð.

1:33:33
Foreldrar hennar eru Ted og Rita.
1:33:35
Ted er með Crohn-sjúkdóm. Rita fær
höfuðverki og fór í legnám.

1:33:40
Ted ólst upp í Hinkley. Bróðir
hans, mágkona og börnin þeirra...

1:33:44
...Robbie yngri, Martha, Ed, Rose
og Peter, voru líka veik.

1:33:48
Númerið hjá þeim er 454-9554.
1:33:50
Viltu heyra um sjúkdóma þeirra?
1:33:57
Við erum ekki samstiga í þessu.

prev.
next.