Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:09:02
- Gaman að sjá þig.
- Sömuleiðis. Fáðu þér sæti.

:09:08
Prófniðurstöður Jamals eru komnar.
:09:11
- Prófniðurstöður?
- Úr stöðuprófum.

:09:13
Allir nemendur eiga að taka þau.
:09:17
Hann sagði þér ekki frá þeim.
:09:21
Jamal er með C í meðaleinkunn
:09:24
sem þýðir að hann nær
en skarar ekki framúr.

:09:29
Það sem gerir stöðu Jamals sérstaka
eru prófniðurstöðurnar.

:09:39
Guð minn góður.
:09:42
Hann les bækur öllum stundum.
Ég les aldrei bækur.

:09:46
Sumar hef ég aldrei heyrt minnst á.
Og hann er alltaf að skrifa í minnisbækur.

:09:51
Frá því að faðir hans fór.
En þetta er það sem ég sé.

:09:56
Hann talar bara um körfubolta.
:09:59
Hann er einn af hópnum í körfubolta.
:10:02
Krökkunum er sama
hvort hann getur skrifað.

:10:05
Leggið milli gulu línanna!
:10:08
Sæll, T.
:10:09
- Hvað er að frétta, Fly?
- Sama og venjulega.

:10:13
Ertu að leita að miðum, litli bróðir?
:10:16
Enginn séns í kvöld. Mér þykir það leitt.
:10:18
Láttu ekki svona. Við vitum að þú átt miða.
:10:20
Ég hef fjögur orð að segja þér:
:10:22
Boss Tonn Red Sox.
:10:25
Það er búið að vera uppselt í mánuð.
:10:29
Allt í lagi, hr. Fly? Vel á minnst,
:10:32
farðu og segðu eiganda druslunnar
að bakka beyglunni

:10:37
að Bensinum þarna hinum megin.
:10:39
Reddaðu því. Af stað, Fly!
:10:43
Svei mér þá, Jamal. Mamma hringdi.
:10:46
- Hún sagði mér frá prófinu. Hvað er títt?
- Ekkert.

:10:49
Hvað meinarðu með, "ekkert"?
:10:51
Setur þetta strik í reikninginn, eða hvað?
:10:54
Þú áttir hugmyndina, T.
:10:56
Já, ég veit. Smá háskólabolti
:10:58
og síðan dreifirðu ávísunum til allra
og leysir málin.


prev.
next.