Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:30:00
Eina vikuna 50 dalir, þá næstu 100.
:30:02
- Þetta er ekki alvöru starf.
- Láttu hann vera.

:30:05
Ég rappa. Ég er að vinna í því.
:30:08
Ekki minnast á rappið. Borðaðu.
:30:10
- Viltu heyra lag?
- Borðaðu.

:30:12
Ég syng það fyrir þig.
:30:14
"Á skuldadögum
Yfirgef ég svæðið

:30:16
"Sonurinn er yfirmaður
Á bílastæði"

:30:21
Segðu eins og er, Jamal, röddin er flott.
:31:08
Jamal Wallace?
:31:10
- Já.
- Sæll. Ég heiti Claire Spence.

:31:15
Bradley bað mig að sýna þér staðinn.
:31:18
Allt í lagi.
:31:23
Komdu.
:31:29
Hugsaðu ekki um að svara spurningum
fyrr en þú hefur ákveðið að koma.

:31:34
Auk þess eru kennararnir hérna
:31:37
ekki áhugasamir um þátttöku nemenda.
:31:40
Þeir kjósa heldur að hlusta á sjálfa sig.
:31:42
- Hvað áttu við?
- Þú sérð það.

:31:45
Í dag byrjum við á þriðju bók annarinnar.
:31:49
Skáldsögu sem hefur allt að bjóða
:31:51
og höfund sem hefði getað
gert svo miklu meira.

:31:58
Þetta er Robert Crawford.
Hann er jafn gamall í starfi og skólinn.


prev.
next.