Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:56:00
Þetta var eitt það ótrúlegasta
sem ég hef séð.

:56:04
Af hverju veit ég að þetta var ekki
nógu gott fyrir ykkur?

:56:07
Farið í sturtu og burt héðan.
:56:12
Þú heldur að við séum eins. Svo er ekki.
:56:22
Hr. Wallace?
:56:25
Hr. Wallace.
:56:27
Prófessor.
:56:28
Síðasta ritgerðin sem þú skilaðir
:56:32
var töluverð framför frá fyrri verkefnum.
:56:36
- Takk fyrir.
- Já.

:56:37
Hvað varstu lengi með hana?
:56:39
Skrifaði hana í gærkvöldi.
:56:41
Í gærkvöldi.
:56:43
Jæja, ég þarf að ljúka við ýmislegt.
:56:46
Vertu sæll, hr. Wallace.
:56:56
Einmitt. Veldu aftur.
:56:58
- "Fuglar" fyrir 600 dali.
- Svar:

:57:01
"Litríkur, fær nafnið frá persónu
sem Vivien Leigh lék."

:57:04
Skarlatstáni.
:57:06
Nei, "Hvað er skarlatstáni?"
:57:08
Hvað er skarlatstáni?
:57:09
Þú verður að kunna reglurnar
ef þú ætlar að vera með.

:57:12
Þú hefur aldrei heyrt minnst á höfundinn.
:57:16
"Þín skylda, vorsins vængir
:57:19
"er að elska og flögra
:57:22
"og syngja"
Hann var að skrifa um söng tánans.

:57:26
Söng um nýja tíð og nýtt líf.
:57:31
Þetta er eftir James Lowell.
:57:33
Ég þekki hann.
:57:35
Ég held mig við "Rangar ályktanir"
fyrir 800 dali.

:57:40
Hefurðu séð skarlatstána hér um slóðir?
:57:42
Þeir villast ekki svona langt frá garðinum.
:57:50
Svo kennarinn hrósaði þér ekki
í hástert í dag.

:57:55
Ekki beint.
:57:57
Eitt ættirðu að vita um Robert Crawford.

prev.
next.