Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:02:00
Það var gaman að tala við þig.
Ef ég get gert eitthvað

1:02:04
hringdu þá í mig. Allt í lagi?
1:02:08
Allt í lagi.
1:02:14
Ertu byrjaður að safna?
1:02:18
Já, nokkrum.
1:02:20
Viltu koma út í smástund?
1:02:22
Já. Ertu kunnug hérna?
1:02:25
Ég bý hérna. Komdu.
1:02:36
Þeir óska hver öðrum til hamingju
með leik þinn fram á nótt.

1:02:40
Sem þýðir að ég þarf að lesa stíft á morgun
fyrir prófið á mánudag.

1:02:44
Próf í hverju?
1:02:45
Sherlock Holmes bókunum.
1:02:47
Við eigum að spá í fánýt atriði eins og:
1:02:50
Hver kynnti Watson fyrir Holmes?
1:02:53
Þetta á að fá mann til að lesa allt.
1:02:57
Þetta mun standa lengi.
1:02:59
Kannski.
1:03:01
Hvað hafið þið Fly þekkst lengi?
1:03:05
Alllengi. Við erum báðir fæddir hér.
1:03:09
- Í Bronx?
- Já.

1:03:11
Hlýtur að vera erfitt.
1:03:12
Hvað?
1:03:14
Nýir krakkar, nýr skóli.
1:03:17
Er það ekki?
1:03:19
Nei.
1:03:20
Það er erfitt að alast upp í hverfi
sem löggan forðast eftir myrkur.

1:03:26
Vitneskjan um að maður er öruggur þar
er erfið.

1:03:28
Fólkið sem maður ætti að óttast
veit að maður er ekki með nein verðmæti.

1:03:34
Það er þess vegna gott að þú ert hér.
1:03:38
Þetta fólk telur ekki heldur að ég hafi neitt
fram að færa.

1:03:42
Ekki láta mig komast framhjá þér.
Ef það gerist þá skora ég.

1:03:46
Tilbúin? Vertu fyrir framan mig.
1:03:50
Allt í lagi.
1:03:54
Ég komst framhjá.
1:03:56
Þú ert stærri en ég.
1:03:59
Það skiptir ekki máli. Þú verður að verjast.

prev.
next.