Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:11:01
svo faðir minn beitti áhrifum sínum
eins og vera ber.

1:11:05
Hann gekk í ráðið og breytti reglunum.
1:11:08
Og allir nemendurnir vita það.
1:11:11
Það hefði gerst fyrr eða síðar.
1:11:12
Það breytir engu.
Ég er samt dóttir dr. Spence.

1:11:21
Kvöldið heima hjá mér, eftir leikinn
1:11:24
þegar þú sýndir mér hvernig á
að spila körfubolta:

1:11:30
Er þetta allt og sumt?
1:11:34
Þetta mun ekki ganga.
1:11:36
Hvað?
1:11:38
Þetta.
1:11:39
Af hverju ekki?
1:11:44
Spurðu föður þinn.
1:11:46
Ég er ekki að fara fram á kaupmála.
1:11:51
Þetta er bara spurning.
1:11:53
Af hverju þarf allt að vera
svart eða hvítt hjá þér?

1:11:59
Ég gleymdi spurningunni.
1:12:01
Þú gleymir engu, hr. Stamford.
1:12:18
Heldurðu ekki að hann hafi skrifað það?
Þetta eru alvarlegar ásakanir.

1:12:22
Þú leggur þetta fyrir deildarráðið.
1:12:25
Ég geri mér grein fyrir alvöru málsins.
1:12:27
Þetta er frábært verk.
1:12:29
Kannastu við eitthvað af því?
1:12:31
Það minnir mig á eitthvað.
1:12:34
En ég veit það ekki.
1:12:36
Strákurinn stendur sig vel hjá mér.
Hann var að fá góðar einkunnir.

1:12:41
Kannski vantaði hann bara leiðsögn.
1:12:43
Carl, hann er körfuboltaleikmaður úr Bronx.
1:12:46
Sem hefur unnið 17 leiki í röð
1:12:50
fyrir skóla sem kann að meta sigra.
1:12:53
Getur verið að hann sé einfaldlega góður?

prev.
next.