Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

1:36:03
Við vorum að vonast til að varpa ljósi
á nokkur atriði varðandi verk þitt.

1:36:08
A Season of Faith's Perfection.
1:36:13
Þitt verk, ekki satt?
1:36:15
Jú, það passar.
1:36:17
Það er regla að spyrja nemendur
hvort þeir vilji nefna önnur verk

1:36:23
eða viðurkenna aðra höfunda
þegar verki er skilað.

1:36:29
Vilt þú gera það?
1:36:36
Árið 1960
1:36:39
var ritgerð sem bar heitið
Baseball's Best Year,

1:36:44
með undirtitlinum:
1:36:46
A Season of Faith's Perfection,
1:36:50
birt í New Yorker og höfundurinn var
1:36:53
William Forrester.
1:36:59
Þín útgáfa er all frumleg,
1:37:01
en taka verður titilinn og fyrstu efnisgrein
til skoðunar.

1:37:06
Ekki rétt?
1:37:10
Annað hvort vill svo til að þú hafir leyfi
frá William Forrester

1:37:14
eða...
1:37:16
Hefurðu aðra skýringu?
1:37:18
Nei.
1:37:22
Ég skrifaði þetta.
1:37:24
Þar með hefur verk þitt verið tekið
úr keppninni og þetta er nú mál ráðsins.

1:37:29
Ráðið hefur vald til þess
að setja þig á skilorð

1:37:34
sem gæti komið í veg fyrir
að þú spilir körfubolta í framtíðinni.

1:37:44
Þar sem ráðið hittist ekki fyrr en
í næstu viku

1:37:46
er þér heimilt að leika á mótinu
um helgina.

1:37:49
En hefð er fyrir því innan ráðsins
að taka mál sem þetta

1:37:54
föstum tökum.
1:37:56
Við viljum koma með tillögu
sem við teljum

1:37:59
að geti leyst þetta mál.

prev.
next.