Gone in Sixty Seconds
prev.
play.
mark.
next.

:51:02
Þið haldið að ég geti
bara sótt pítsur.

:51:05
Ég stal þessum sjálfur
-Hvernig náðirðu honum?

:51:09
Lyklarnir voru í honum.
-Þá er það ekkert sport.

:51:12
Þú stalst bíl
sem er ekki á listanum.

:51:18
Farðu á löggustöðina í trúðs-
galla og segðu hvað við gerum.

:51:22
Hvað höfum við?
-Ég veit það ekki.

:51:26
Fjandinn sjálfur. Sjáið.
:51:28
Má ég sjá þetta?
:51:30
Má ég sjá?
:51:32
Þetta virðist vera heróín.
-Hvað?

:51:38
Hvar tókstu bílinn?
-Í Kínahverfinu.

:51:41
Hugsaðirðu út í af hverju bíll
var þar með lykil í skránni?

:51:45
Væri kannski einhver svo
heimskur að stela honum?

:51:48
Farið burt með hann.
-Við getum það ekki.

:51:50
Farið burt með bílinn.
-Verið rólegir.

:51:52
Burt með bílinn!
-Skilaðu honum.

:51:58
Komdu með óþverrann.
:52:01
Sjáðu hvað þú gerðir.
:52:03
Nú færðu fyrir ferðina.
-Bíðið.

:52:08
Hver er þar?
:52:09
Castlebeck fulltrúi.
:52:11
Frábært.
:52:25
Fjandinn hafi það.
:52:29
Sæll, Otto.
-Gaman að sjá þig.

:52:32
Það er orðið langt síðan.
-Já. Þú lítur vel út.

:52:37
Hvað er að gerast
hér, Randall?

:52:39
Eru hinar ýmsu kynslóðir
skúrka komnar saman?

:52:44
Þarna er Donny.
:52:46
Hvernig hefur þér liðið, D?
-Það gleður mig að sjá þig.

:52:49
Randall, ég verð að segja
að þegar ég sé ykkur Otto

:52:54
fæ ég næstum
fortíðarþrá.

:52:58
Vertu hér. Við fáum sælgæti
og tökum saman lagið.


prev.
next.