High Fidelity
prev.
play.
mark.
next.

:27:05
Þú ert næstur, Rob.
:27:08
Ég tala um undirstöðu-
atriðin í dag.

:27:11
Fimm bestu lögin sem eru
fremst á A-hlið.

:27:14
"Janie Jones" með Clash
Af plötunni The Clash.

:27:16
"Lets Get It on" með Marvin
Gaye af Lets Get It on.

:27:19
Nirvana, "Smells Like Teen
Spirit" af Nevermind.

:27:22
Það er ekki nógu augljóst.
:27:24
Hvað um "Point of No Return"
á Point of No Return?

:27:28
Þegiðu. "White Light/White
Heat" með Velvet Underground.

:27:31
Lagið væri á mínum lista.
- Ekki á mínum.

:27:33
Massive Attack: No Protection.
"Radiation Ruling the Nation."

:27:38
Eins konar ný plata.
:27:39
Afsakaðu.
- Andartak. Ágætt, Rob.

:27:42
Lúmsk yfirlýsing
nýklassíkur

:27:45
á leið inn í gömul, örugg lög.
Svo píkulegt!

:27:49
Afsakaðu...
- Augnablik.

:27:51
Geturðu haft Það augljósara?
Hvað um Bítlana?

:27:55
Hvað um Beethoven?
Fimmta sinfónían á hlið A.

:28:00
Hvernig getur maður með engan
músíkáhuga átt plötubúð?

:28:03
Er enn til platan frá Frakk-
landi með Beefheart?

:28:08
Ég skal athuga Það.
:28:14
Já, hún er hér.
:28:23
Hvað kostar hún?
:28:28
Ég sel hana ekki í vikunni.
:28:32
Kannski í næstu viku.
- Þú sagðir Það í síðustu viku.

:28:34
Sagði ég Það?
Nú, ég...

:28:39
Gott hjá Þér.
:28:41
Ég á ekki þessa plötu.
Ég borga 40 fyrir hana.

:28:45
Seld.
- Af hverju fæ ég hana

:28:47
en ekki hann?
- Þú ert ekki auli, Louis.

:28:50
Þið eruð uppskafningar.
- Það er ekki satt.

:28:52
Algerar höfðingjasleikjur.
Ykkur finnst Þið vanmetnir

:28:56
og lítilsvirðið Því Þá
sem vita minna en Þið.

:28:58
Nei.
- Og Það eru allir.

:28:59
Já.

prev.
next.