High Fidelity
prev.
play.
mark.
next.

1:36:00
Fljótandi hádegismatur á skóla-
degi. Óvænt ánægja.

1:36:12
Kvíðirðu kvöldinu á morgun?
- Eiginlega ekki.

1:36:18
Ætlarðu að tala við mig
eða á ég að lesa?

1:36:21
Ég ætla að tala við Þig.
1:36:23
Um hvað ætlarðu
að tala við mig?

1:36:26
Um Það hvort Þú
1:36:31
vilt giftast mér eða ekki.
1:36:36
Mér er alvara.
- Ég veit Það.

1:36:38
Kærar andskotans Þakkir.
1:36:41
Fyrir tveimur dögum tókstu
upp lög fyrir stúlkuna á Reader.

1:36:46
Þú fyrirgefur Þótt ég telji
Þig ekki pottÞéttan.

1:36:49
Myndirðu giftast mér
ef ég væri pottÞéttur?

1:36:52
Hvað kom Þessu af stað?
1:36:54
Ég er bara leiður á
að hugsa alltaf um Þetta.

1:36:56
Hvað?
1:36:57
Þetta. Ást, koma sér fyrir
og giftast. Þú veist.

1:37:02
Mig langar að hugsa um annað.
- Mér snerist hugur.

1:37:07
Þetta er það rómantískasta
sem ég hef heyrt. Ég vil það.

1:37:11
Viltu Þegja? Ég reyni
að útskýra Þetta.

1:37:15
Hin stúlkan, konurnar
eða hvað sem er.

1:37:18
Ég hélt Þær væru
bara hugarórar.

1:37:23
Þær virðast alltaf
frábærar

1:37:26
Því aldrei fylgja nein
vandamál Þeim.

1:37:29
Eða Þægileg vandamál eins
og gefa sömu jólagjöfina.

1:37:34
Eða hún vill sjá bíómynd
sem ég hef séð.

1:37:37
Síðan kem ég heim og við
tvö eigum í vanda.

1:37:40
Þú vilt ekki koma í bíó.
Það eru engin undirföt.

1:37:43
Ég á undirföt.
- Já, frábær undirföt.

1:37:46
Þú átt líka bómullarnærföt sem
búið er að Þvo Þúsund sinnum.

1:37:52
Þær eiga Þau líka. En ég sé Þau
ekki, Þetta er ekki í órunum.

1:37:57
Ég er leiður á órunum

prev.
next.