High Fidelity
prev.
play.
mark.
next.

:10:00
en Þeir komu daglega.
Það var fyrir fjórum árum

:10:08
Númer 3 á lista fimm helstu
uppsagna allra tíma:

:10:11
Charlie Nicholson.
Annað árið í háskóla.

:10:17
Gott að Þetta
skuli vera búið.

:10:19
Hún var ein þeirra sem mig
hafòi langaò aò kynnast

:10:21
síòan ég var nógu gamall
til aò vilja kynnast stúlkum.

:10:23
Hún var frábrugòin,
mikilfengleg og heillandi.

:10:29
Þegar hún talaòi var þaò
svo einstaklega athyglisvert

:10:33
um tónlist, bækur, kvikmyndir
og stjórnmál. Hún talaòi mikiò.

:10:38
Hafið Þið séð hann minna
en 100 metra háan?

:10:40
Nei. Það gerist aldrei.
Eða hvað, elskan?

:10:45
Kysstu mig á hálsinn.
:10:49
Hún kunni vel við mig.
:10:51
Hún kunni vel við mig.
Eða Það held ég.

:10:58
Líst Þér vel á Þetta?
:11:00
Það er í lagi.
- Viò vorum saman í tvö ár.

:11:05
Og mér leið aldrei vel.
:11:08
Af hverju var stúlka, nei, kona
eins og hún með manni sem mér?

:11:17
Mér fannst ég loddari,
eins og þeir sem raka

:11:19
á sér hausinn og segjast
alltaf hafa veriò pönkarar.

:11:23
Ég var viss um aò þaò kæmist
upp um mig þá og þegar.

:11:29
Ég hafòi áhyggjur af getu
minni sem elskhuga.

:11:41
Mér stóò ógn af mönnunum
sem læròu hönnun meò henni.

:11:44
Að hún færi frá mér
til einhvers Þeirra,

:11:52
hins skelfilega Marcos.
:11:57
Charlie, djöfuls tíkin Þín!

prev.
next.