High Fidelity
prev.
play.
mark.
next.

:02:00
Gekk allt vel?
- Já, hún Þurfti að sækja dót.

:02:06
Mér leiðist að Þurfa
að sækja dót.

:02:09
Lagið sem ég syng.
"Eartha Kitt sinnum tveir..."

:02:13
það er um Það Þegar ég og gamall
kærasti skiptum plötunum.

:02:17
Frábært lag.
:02:19
Fyrir nokkru féllumst viò
Dick og Barry á

:02:22
að mestu skiptir hvað maður
vill, ekki hvernig maður er.

:02:27
Bækur, plötur, kvikmyndir,
Þetta skiptir máli.

:02:30
Samkvæmt Þeim
mælikvarða var

:02:33
hún ein sú besta sem ég Þekkti.
:02:35
Ertu hrifin af Þættinum?
:02:38
Hver lék aðalhlutverkið
í Fanganum?

:02:41
McGoohan.
:02:42
Við tölum líka
um fyrri sambönd.

:02:46
Hún er þurr og gerir lítiò
úr sér. Tekur þessu

:02:51
af mikilli kímni. Ég skil hví
hún semur svo góò lög.

:02:54
Ég tala ekki viò Lauru
af svo mikilli dýpt.

:02:57
En jafnvel mér finnst
þetta vera náiò.

:03:00
Ég læt í ljós iðrun.
Ég tala fallega um hana.

:03:04
Ég ýja að gífurlegu Þunglyndi
rétt undir yfirborðinu.

:03:08
En Það er kjaftæði.
:03:11
Ég gerði lauslega mynd
af góðum, viðkvæmum manni

:03:15
Því ég er í aðstöðu
til að búa hann til.

:03:18
Þessi töfrandi og taugaóstyrka
framkoma hrífur

:03:22
Því við förum heim
til hennar

:03:28
og þaò gerist bara.
:03:34
Síòan elskumst viò.
Þaò er frábært.

:03:40
Lagiò "Behind Closed Doors"
eftir Charlie Rich

:03:44
er meðal eftirlætislaga
minna.

:03:47
Ég get sagt að okkur
hafi liðið vel saman.

:03:50
Ég get sagt Það.
:03:51
Marie er frábær kona.
:03:56
Og síðan
um morguninn...


prev.
next.