High Fidelity
prev.
play.
mark.
next.

:22:00
Númer 4. Kvikmynda-
leikstjóri.

:22:02
Í öllum myndum
nema Þýskum eða Þöglum.

:22:05
Númer 5 er arkitekt.
:22:08
Það er sjö ára nám.
:22:11
Kannski vil ég
ekki gera Það.

:22:13
Eru Þetta fimm störf sem Þú
fengist við ef hæfnin,

:22:16
tíminn og sagan
skipti ekki máli?

:22:19
Þú vilt ekki fást við eitt.
- Það er númer fimm.

:22:22
Vildirðu Þá frekar
eiga plötubúð?

:22:26
Ég býst við Því.
:22:27
Þú vilt ekki vera könnuður
á 16. öld eða Frakkakóngur.

:22:31
Guð minn, nei.
:22:33
Vandinn leystur. Draumastarf
númer 5: Eiga plötubúð.

:22:45
Það er forvitnilegt að Þú
skulir sífellt koma hingað.

:22:48
Þetta er Það síðasta.
:22:51
Töskurnar eru Þungar.
Hvar er lan?

:22:55
Eða Ray eða...
:22:57
Kallarðu hann lan eða Ray?
:23:00
Ray. Ég Þoli ekki
lan-nafnið.

:23:02
Ég Þoli hann ekki heldur.
:23:05
Ég skal trúa Því.
:23:08
Vertu sæll.
:23:11
Blessuð.
:23:23
Fimm atriði sem ég sakna
mest í fari Lauru.

:23:26
Eitt: Kímnigáfa. Mjög Þurr
en einnig mjög hlýleg.

:23:30
Og enginn hlær betur en hún.
Hún hlær með öllum líkamanum.

:23:36
Tvö: Hún hefur
góða skapgerð

:23:38
eða hafði hana áður
en martröðin vegna lans hófst.

:23:42
Hún er trygg, ráðvönd og lætur
Það ekki bitna á öðrum

:23:45
Þegar henni líður illa.
Það er skapgerðarstyrkur.

:23:49
Þrjú:
:23:54
Ég sakna ilmsins
:23:57
og bragðsins af henni.

prev.
next.