Loser
prev.
play.
mark.
next.

:21:04
-Við verðum að gera eitthvað út af Paul.
-Hann er ömurlegur.

:21:08
Við gerðum okkar besta.
Losum okkur nú við hann.

:21:11
Já. Berið okkur saman.
Honum getur varla fundist hann passa inní.

:21:15
Honum liði betur með sínum líkum,
yrði sjálfsánægðari.

:21:20
Það er best fyrir alla.
:21:21
Ég reyni að láta mér lynda við alla
en náunginn er persónuleikalaus.

:21:25
Hann rýrir okkur í augum kvenna.
:21:29
-Tekurðu mötuneytismiða?
-Nei.

:21:41
Fundur í setustofunni
:21:46
Jæja, Paul.
:21:47
Svo virðist sem þú hafir valdið
félögum þínum vandræðum.

:21:50
Reynum að leysa þetta mál.
:21:53
Undan hverju hafið þið að kvarta?
:21:56
Mér líkar ágætlega við Paul
sem manneskju.

:21:59
Hann er mjög elskulegur drengur.
:22:01
En við höfum skipt á milli okkar verkum
:22:06
og hann er alltaf of upptekinn til
að gera sitt eða finnur einhverja afsökun.

:22:11
Við þurfum alltaf að gera hans verk líka.
:22:14
Hvað segir þú?
:22:15
Hann segir niðrandi hluti
um aðra kynþáttahópa.

:22:20
Þótt ég trúi á málfrelsi,
:22:23
þá finnst mér, líkt og reykur er loftmengun
:22:27
er kynþáttaóhróður
ákveðin hlustunarmengun.

:22:33
Ég vil ekki hljóma pempíulegur
:22:36
en skortur Pauls á hreinlæti
hefur hneykslað okkur alla.

:22:41
Hvað ef hann reyndi betur?
:22:43
Við skulum hittast aftur eftir reynslutíma
og sjá hvernig gengur.

:22:46
Ég held að það gangi ekki.
:22:48
Ég elska kynþáttaóhróður, hata húsverk
:22:52
og pípulagnir eru alltof flóknar fyrir mig.
:22:56
Svona er ég bara og ef þeir þola það ekki

prev.
next.