Loser
prev.
play.
mark.
next.

1:17:01
Formið fylgir notkuninni
sem er fallegt í einfaldleika sínum.

1:17:05
Rómanska súlan er felld inní vegginn.
1:17:08
Af hæðninni í rödd þinni giska ég á
að þú sért á öndverðu meiði.

1:17:12
Nei, en hefurðu aldrei gaman af að skoða
hluti bara af því að þeir eru sætir?

1:17:17
Sætir?
1:17:19
-Það þarf ekki fyrirlestur að fylgja öllu.
-Jólaskraut er sætt.

1:17:22
Leikararnir í Friends eru sætir.
1:17:25
Þetta er safn í heimsklassa.
Maður á að leggja skilning í verkin.

1:17:28
Fyrirgefðu.
1:17:31
Paul Tannek spyr eftir Alcott prófessor.
1:17:33
-Hann er á fundi. Fáðu þér sæti.
-Takk.

1:17:43
-Peter.
-Paul.

1:17:45
-Förum við inn?
-Hvað get ég gert fyrir þig?

1:17:48
Dora skyldi þessar eftir, ég veit ekki
hvort hún á að taka þær lengur...

1:17:52
Bless, prófessor.
1:17:54
Takk fyrir aðstoðina, Kristen.
1:17:59
Tölum saman hér inni.
1:18:01
Hvernig líður fröken Diamond?
1:18:06
Þú þekkir Doru.
Þolanleg í smáum skömmtum.

1:18:09
Hún er indæl stelpa.
Heldur íbúðinni tandurhreinni.

1:18:14
Þú ert heppinn.
Henni þykir mjög vænt um þig.

1:18:17
Þetta er handa þér.
1:18:20
-Hvað er þetta?
-Lokaprófið.

1:18:22
-Má maður taka það heim?
-Þú mátt það, já.

1:18:26
Þannig hljóðaði samkomulagið við Chris.
1:18:28
Ég verð að hafa eitthvað í höndunum
til að gefa A.

1:18:32
-Hvað er að?
.Ég vissi ekki af þessu samkomulagi.

1:18:36
Þá er eins gott að þú komst við.
1:18:40
Ef þér er sama,
þá kæri ég mig ekki um þetta.

1:18:43
Ætlarðu að klaga í skólastjórann?
1:18:48
Nei.
1:18:49
-Ætlarðu að segja Doru frá Kristen?
-Nei.

1:18:53
Ég skil ekki.
1:18:54
Kannski vil ég ekki láta kaupa mig.
1:18:57
-Þú gætir misst styrkinn.
-Ætli það ekki.


prev.
next.