Red Planet
prev.
play.
mark.
next.

1:01:00
Ég er erfðafræðingur
og sem kóðana.

1:01:03
A,G, T, P í mismunandi
samþættingum.

1:01:06
Ég breyti erfðamengjum.
1:01:08
Ég ræð hvað og hvar.
1:01:10
Nýrun eru í lagi eða menn fá
6. fingurinn. Ég ræð því.

1:01:15
Ef þú sérð guð. . .
1:01:18
Iáttu mig þá vita. Þangað til
treysti ég doktorsprófum mínum.

1:01:31
Þetta er geðveikislegt en það
eina sem kemur til greina.

1:01:33
Við göngum 1 00 km að 30 ára
rússneskum grjótkanna. . .

1:01:37
sem komst ekki á loft og
reynum að ræsa með startkapli.

1:01:41
Gastu ekki gert þetta
aðeins erfiðara?

1:01:43
Þeir í Houston fundu hönnuðinn.
Hann heitir Borokovski.

1:01:48
Hann á matsölu í Brooklyn.
1:01:50
Hann heldur að hægt sê
að gangsetja þarna.

1:01:53
Fyrrverandi eldflaugafræðingur
sem sérhæfir sig nú. . .

1:01:57
í að búa til samlokur.
Frábært.

1:02:00
Hér er það erfiða:
1:02:02
Þið hafið 1 9 stundir til að koma
gripnum á loft.

1:02:05
Ég tek aftur það sem ég sagði
að þetta væri erfitt.

1:02:08
Ég verð að sleppa B-geymi og
brenna meira úr A til að fljúga.

1:02:13
Ég get ekki brennt miklu
því þá komumst við ekki heim.

1:02:17
Mig vantar stefnu.
1:02:21
Farðu í suðaustur.
1:02:27
-Já, svona.
-Við erum tilbúnir.

1:02:29
Ég þarf að vinna en fer síðan
í sambandsleysið í myrkrinu.

1:02:33
Ég læt ykkur vita
þegar ég kem aftur.

1:02:36
Þakka þér fyrir.
1:02:37
Það var lítið.
1:02:38
Þetta er í áttina.
1:02:40
Aðstoðaðu mig.
1:02:42
Gott að vita að þÚ skulir
enn vera uppi.

1:02:44
Mér er sama þótt ég deyi
en vil ekki vera ein.

1:02:47
Þið skuluð því hunskast hingað.
Ég tala seinna við ykkur.

1:02:50
Takk. Mér líður eins og
rifbeinið sé komið inn í lungað.

1:02:54
Hvað finnst þêr, Gallagher?
1:02:56
Það truflar mig að sjá
þig koma Úr sturtunni.


prev.
next.