Romeo Must Die
prev.
play.
mark.
next.

:47:04
Gamli maðurinn bjóst ekki
við þér.

:47:06
En þú?
:47:07
Ég vissi að þú kæmir.
:47:10
Langt um liðið, Han.
Gaman að sjá þig.

:47:13
Segðu mér. . .
:47:15
hvað gerðist þetta kvöld.
:47:17
Hann lenti í áflogum
í svertingjaklúbbi.

:47:19
Þeir náðu Po sama kvöld,
áður en ég gat fundið hann.

:47:24
Af hverju þarna?
:47:26
Hann vildi ekki
segja mér það.

:47:28
Bróðir þinn var villtur
en átti þetta ekki skilið.

:47:35
Af hverju að slást
við svertingjana?

:47:38
Hafnarsvæðið er aðeins
tíu ferkílómetrar.

:47:42
Við eigum hálfan
reksturinn

:47:44
og þeir eiga helminginn.
:47:47
Það hlaut að koma
að þessu.

:48:16
Ég vissi að þú myndir
linast í fangelsinu.

:48:20
Menn linast ekki
í fangelsi.

:48:36
Mjög gott.
:48:42
-Gerðu svo vel.
-Þakka þér fyrir.

:48:45
Þú hlýtur að vera svöng.
:48:47
Gerðu eitthvað þarfara
en að læðast aftan að mér?

:48:50
Og ertu ekki í röngu
borgarhverfi?

:48:53
Mér var sagt í búðinni
að þú værir hér.

:48:55
Bíddu aðeins.
Komið, krakkar.

:48:58
Allt í lagi.
Hver vill hvað?


prev.
next.