The 6th Day
prev.
play.
mark.
next.

:30:19
Ég heiti dr. Griffin Weir. Velkomin
á nýju líffæraflutningastöðina

:30:23
Þakka ykkur fyrir að hafa komið
á Skiptatæknistöðina

:30:28
Læknir, þeir eru til sem segja
að klónun líffæra í fólk

:30:31
muni leiða til klónunar
á heilu fólki

:30:33
Það er ólöglegt og tæknikunnáttan
fæst ekki fyrr en eftir mörg ár.

:30:37
Maður var klónaður
fyrir rúmum 1 0 árum.

:30:39
Og við vitum hvaða afleiðingar
sú furðulega tilraun hafði.

:30:42
Þú manst að hæstiréttur dæmdi
að sá klónaði skyldi eyðilagður.

:30:47
Ég held að það hafi
verið mannúðlegast.

:30:49
Þá voru samþykkt lög
sem banna klónun fólks...

:30:51
og réttmætar rannsóknir
hafa tafist í mörg ár.

:30:55
Hr. Drucker! Þú gafst...
:30:57
Þetta er kvöld Weirs.
:30:59
Er það satt að þú viljir láta
ógilda sjöttadagslögin?

:31:02
Dr. Weir hefur áhuga á læknisfræði,
ekki stjórnmálum.

:31:05
Hr. Drucker, fullyrt er að þú
rekir RePet með tapi...

:31:09
til að auka stuðning
fyrir klónun á fólki.

:31:11
Við megum ekki gleyma
að fyrir ekki mjög löngu...

:31:15
voru höfin næstum fisklaus...
:31:18
og hungur blasti
við hálfu mannkyninu.

:31:21
Klónunartæknin sneri því við.
:31:24
Öfgamenn viðurkenna ekki að þeir
vilja frekar að fólk sé svangt...

:31:27
en að það fái klónaðan fisk
og hafa því hátt um klónun manna.

:31:30
Finnst þér eiga að breyta
lögunum um klónun fólks?

:31:33
Segjum að tíu ára drengur sé að deyja
úr lifrarkrabba á spítala.

:31:37
Fyrir atbeina Weirs læknis...
:31:39
er hægt að bjarga drengnum.
:31:41
Í næsta rúmi liggur
annar 1 0 ára drengur.

:31:44
Foreldrum hans þykir
jafnvænt um hann...

:31:46
en hann er með heilaæxli
sem er banvænt.

:31:49
Það er ekki hægt
að einrækta heila.

:31:52
Eina leiðin til að bjarga drengnum
væri að klóna hann allan.

:31:55
Hvernig á segja foreldrum drengsins
að við getum bjargað hinum drengnum...

:31:59
en ekki var unnið að rannsóknum
sem hefðu bjargað syni þeirra...


prev.
next.