Unbreakable
prev.
play.
mark.
next.

:55:00
Það var erfiitt að finna þig.
:55:02
Þú ert ekki á listanum okkar.
:55:05
Audrey sér um svona mál.
:55:07
Hvaða mál?
:55:10
Sem snerta Joseph.
:55:15
Þarf ég að setja
ógeðsleg smyrsl á hann?

:55:18
Nei, þetta var
andlegt tjón.

:55:20
Ekki líkamlega
alvarlegt.

:55:23
Ekki eins og þegar ég
sendi þig á sjúkrahúsið.

:55:30
Hvað sagðirðu?
:55:32
Skrifstofan mín var þá
hinum megin í húsinu.

:55:39
Þú manst ekki eftir mér.
:55:44
Nei.
:55:45
Ég var rauðhærð.
:55:50
Þú varst aðeins yngri en
Joseph þegar það gerðist.

:55:55
Vissirðu að reglum
um umgengni við laugina

:55:59
var breytt út af þér?
:56:03
Krakkarnir segja enn frá því
eins og það væri draugasaga.

:56:09
Veistu að barn var nærri
drukknað í þessari laug?

:56:14
Hann lá á botninum
í fimm mínútur

:56:17
og þegar hann var dreginn
upp úr var hann dáinn.

:56:26
Við leyfum þeim að segja það.
Þá er þeim minni hætta búin.

:56:33
Ertu ennþá
vatnshræddur?

:56:38
Það var Potter
og hinn maðurinn.

:56:41
Þeir voru að hrella kínverska
stúlku í búningsherberginu.

:56:45
Ekkert slæmt má
koma fyrir gott fólk.

:56:50
Það eru reglur hjá þér.
Það eru reglur hetjunnar.

:56:54
Ég reyndi að stöðva þá
:56:58
en þeir þrýstu
mér fast niður.


prev.
next.