Artificial Intelligence: AI
prev.
play.
mark.
next.

:05:02
Ég nefndi orðið ást.
:05:05
Ást eins og ást barns
á foreldrum sínum.

:05:08
Ég legg til að við smíðum
vélverubarn sem getur elskað.

:05:12
Vélverubarn sem getur
af einlægni elskað foreldra sína

:05:17
um allan aldur.
:05:19
Vélverubarn?
:05:21
En meðvitað vélmenni
með taugafrumuendurgjöf.

:05:25
Ég legg til að ástin
verði lykillinn

:05:28
þar sem þau öðlast áður
óþekkta undirvitund.

:05:32
Hugarheim myndlíkinga,
innsæis,

:05:34
sjálfssprottinnar röksemdafærslu.
Drauma.

:05:38
Vélmenni sem dreymir?
Hvernig förum við að þessu?

:05:42
Það hvarflar að mér...
:05:45
að núna þegar óvildarhugur
er borinn til vélvera

:05:49
sé það ekki spurning um að búa
til vélmenni sem getur elskað.

:05:53
Heldur, hvort hægt sé að fá
manneskju til að elska vélveruna?

:05:57
Okkar verður fullkomið barn, ávallt
ástríkt, aldrei veikt, alltaf eins.

:06:02
Öll barnlaus pör þrá að fá leyfi.
:06:06
Vélveran okkar opnar nýjan markað
og fullnægir knýjandi þörf mannanna.

:06:11
En þú hefur ekki svarað
spurningu minni.

:06:14
Ef vélvera getur í raun
elskað manneskju

:06:18
hvaða ábyrgð axlar sú persóna
gagnvart vélverunni?

:06:25
-Er það ekki siðferðileg spurning?
-Sú elsta af þeim öllum.

:06:29
Skapaði Guð ekki Adam
til að hann elskaði Hann?

:06:52
20 mánuðum síðar

prev.
next.