Artificial Intelligence: AI
prev.
play.
mark.
next.

2:03:01
Ég fann oft fyrir
afbrýðisemi mannveranna

2:03:04
í garð þess sem þær
nefndu anda.

2:03:07
Mannverurnar höfðu komið með
ótal skýringar á tilgangi lífsins

2:03:11
í listum, skáldskap
og stærðfræðiformúlum.

2:03:14
Í mannverunum hlýtur að leynast
svarið við tilgangi lífsins.

2:03:18
En mannverurnar
hættu að vera til.

2:03:21
Við settum okkur því
það markmið

2:03:24
að geta endurskapað líkama
löngu látinnar manneskju

2:03:28
úr erfðaefninu í beinflís
eða varðveittri húð.

2:03:32
Við veltum líka fyrir okkur
hvort hægt væri

2:03:35
að endurvekja minnið
í samræmi við líkamann.

2:03:39
Veistu hvers við
urðum vísari?

2:03:41
Við komumst að því
að efnið úr sjálfu tímarúminu

2:03:45
virtist geyma upplýsingar
um alla atburði

2:03:49
sem höfðu átt sér stað í fortíðinni.
2:03:52
En tilraunin mistókst.
2:03:57
Þeir sem voru vaktir til lífsins
lifðu aðeins í einn dag.

2:04:02
Þegar hinir upprisnu sofnuðu
að kvöldi fyrsta nýja dagsins

2:04:06
dóu þeir aftur.
2:04:09
Jafnskjótt og þeir misstu
meðvitund hurfu þeir

2:04:13
inn í myrkrið.
2:04:15
Þú sérð því að jöfnurnar
leiddu í ljós

2:04:18
að um leið og ein tímarúms-
braut hafði verið notuð

2:04:23
var ekki hægt
að nota hana aftur.

2:04:26
Ef við vekjum móður
þína aftur til lífsins

2:04:29
verður það einungis
í einn dag

2:04:32
og síðan geturðu ekki
séð hana framar.

2:04:37
Kannski...
2:04:42
Kannski verður hún sérstök.
2:04:46
Kannski verður
hún um kyrrt.

2:04:49
Ég bjóst við að þú ættir
bágt með að skilja þetta.

2:04:52
Þú varst búinn til
að vera svo ungur.

2:04:56
Kannski verður þessi eini dagur
eins og þessi dagur inn í kafþyrlunni.


prev.
next.