Down to Earth
prev.
play.
mark.
next.

:13:00
- til að skipta um rás á sjónvarpinu.
- Hringdu á lögguna!

:13:02
9-1-1 !
:13:05
Hola! Mamacita! Nueve-uno-uno!
Nueve-uno-uno!

:13:12
- Hvar er síminn?
- Ekki hægt.

:13:15
Símafyrirtækið þjónar ekki
dauðu fólki. Þú þarft líkama!

:13:20
Jæja, finndu mér annan líkama!
:13:23
Ég fer ekki fyrr en ég hitti Wellington.
:13:27
- Ég athuga hvað ég get gert.
- Segðu honum að ég sé hér.

:13:31
Sklar, herra?
:13:33
Það er fröken Jenkins.
Hún heimtar að hitta Wellington.

:13:38
Mér þykir leitt að ráðast inn...
Ja, reyndar ekki!

:13:41
Þetta er hún! Þetta er stúlkan.
:13:45
Heyrðu, manstu eftir mér?
Á hjólinu - ekið yfir mig?

:13:50
Nei, það er allt í lagi.
Hvað get ég gert fyrir þig?

:13:54
- Ég tel að það ætti að handtaka þig.
- Hver þremillinn!

:13:59
Áætlanir þínar fyrir Brooklyn
sjúkrahúsið er glæpsamlegar.

:14:02
Ó, svo þú meinar að...
:14:05
Þú kastar fram þessu orðum...
"Handtaka." Slær mig dálítið!

:14:09
Þetta virkilega... ó!
:14:12
Mér finnst þetta ekkert fyndið.
:14:15
Þetta er eina heilsugæslan í hverfinu
og þú varst að kaupa það.

:14:19
Frændi minn fór þangað til að fá
nýja lifur, þeir sendu hann út í búð.

:14:24
Ef það verður einkavætt
hefur fólk engan stað að fara til.

:14:28
Það er hræðilegt. Þú ættir
að ræða það við Wellington...

:14:33
Ég hef farið þangað tuttugu sinnum.
:14:35
Ég hef hringt 200 sinnum,
og hann virðist aldrei vera við.

:14:39
Svo ég ákvað að fara heim til hans.
:14:42
- Hann er upptekinn, ég get lofað því.
- Ég bíð þar til hann er laus.

:14:47
- Þú getur það ekki.
- Jú, víst!

:14:54
Viltu hringja í lögregluna?
Ég er viss um að blöðin hafa áhuga.

:14:58
- Nei, nei... við skulum ekki...
- Ég hélt það!


prev.
next.