Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

:28:01
Dr. Fell gæti haft í hönd sinni--
:28:04
í ítalskri hönd sinni--
:28:06
bréf frá Dante Alighieri sjálfum.
:28:08
En myndi hann vita það?
Ég held ekki.

:28:12
Herrar mínir, þið hafið
prófað hann í miðalda-ítölsku...

:28:16
og ég neita því ekki
að málfar hans er aðdáunarvert...

:28:18
af útlendingi að vera.
:28:20
En kann hann skil
á frægum persónum...

:28:24
Flórensborgar fyrir endurreisnina?
:28:26
Ég held ekki.
:28:28
Hvað ef hann kæmist yfir bréf
í Capponi-bókasafninu...

:28:31
segjum frá Guido di Cavalcanti?
:28:33
Myndi hann þekkja það?
Ég held ekki.

:28:37
Þeir rífast enn?
:28:42
Sogliato vill að frændi hans
fái starfið.

:28:45
En fræðimennirnir virðast ánægðir
með náungann sem þeir réðu tímabundið.

:28:49
Ef hann er sérfróður um Dante...
:28:52
Látum hann þá fjalla um Dante.
:28:55
- Látum hann mæta þeim ef hann getur.
- Ég hlakka til þess.

:28:59
Jæja. Þann fjórtánda.
:29:18
Dr. Fell?
:29:21
Rinaldo Pazzi, yfirvarðstjóri.
:29:24
Get ég aðstoðað?
:29:27
Ég er að rannsaka hvarf...
:29:30
forvera þíns,
Signor di Bonaventura.

:29:34
- Mér datt í hug--
- Forveri gefur í skyn að ég sé ráðinn.

:29:37
Því miður er ekki svo.
Ekki enn. Ég er þó vongóður.

:29:40
Ég lít eftir bókasafninu gegn gjaldi.
:29:46
Fulltrúarnir sem komu á vettvang...
:29:48
fundu ekkert kveðju-
eða sjálfsmorðsbréf.

:29:52
Mér datt í hug ef þú--
:29:53
Finni ég eitthvað í skúffu eða bók
í Capponi-bókasafninu...

:29:57
hringi ég undir eins.

prev.
next.