Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

:30:01
Þakka þér.
:30:04
Þú varst leystur frá málinu.
:30:08
Fyrirgefðu?
:30:10
Þú varst með Il Mostro- málið,
las ég einhvers staðar.

:30:13
- Það er rétt.
- Nú ertu með þetta mál.

:30:15
Það er ekki eins mikill ljómi
yfir þessu máli.

:30:18
Ef ég mæti starf mitt
út frá slíkum forsendum...

:30:22
væri ég þér sammála.
:30:24
- Mannshvarf.
- Fyrirgefðu?

:30:26
Var ósanngjarnt að láta þig hætta
með stóra málið eða áttir þú það skilið?

:30:39
Eru persónulegir munir herrans
enn á setrinu?

:30:43
Snyrtilega pakkað í fjórar töskur
ásamt eignaskrá.

:30:47
Því miður ekkert bréf.
:30:52
Ég sendi einhvern til að sækja þær.
Takk fyrir hjálpina.

:31:06
Takk.
:31:10
Hvernig gengur? Vísbendingar?
:31:12
Já, allt vísbendingar.
En þær vísa bara ekki á hann.

:31:19
Ég veit ekki hvernig þú umberð þetta.
:31:21
Ó, guð.
:31:24
Bréf frá Heimsmetabók Guinness ...
:31:26
um að ég sé sá kvenkyns FBI-fulltrúi
sem hefur skotið flesta til bana.

:31:52
Viltu hafa mig afsakaða?
:31:56
Auðvitað.

prev.
next.