Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

1:02:13
Naustu sýningarinnar?
1:02:16
Mjög svo.
1:02:18
Allegra, þetta er dr. Fell,
forstöðumaður Capponi bókasafnsins.

1:02:22
Signora Pazzi.
1:02:24
Minn er heiðurinn.
1:02:25
Ertu frá Bandaríkjunum,
læknir?

1:02:27
Ekki upprunalega.
Ég ferðaðist þangað.

1:02:30
Mig hefur ætíð langað í heimsókn.
Einkum til Nýja-Englands.

1:02:33
Ég hef notið margra
frábærra máltíða þar.

1:02:37
Ég sá að þú lifðir þig
inn í óperutextann.

1:02:40
Þetta gleður þig kannski.
1:02:44
Fyrsta sonnetta Dantes
úr La Vita Nuova.

1:02:47
Hún er falleg.
1:02:50
- Sjáðu þetta, Rinaldo.
- Ég sé það.

1:02:54
"Ég skynjaði ást og gleði...
1:02:57
á þeirri stundu er hann hélt
hjarta mínu í lófa sér...

1:03:00
og í örmum sér...
1:03:01
mín fagra mey lá sofandi...
1:03:04
sveipuð blæju."
1:03:07
"Þá vakti hann meyina...
1:03:08
og titrandi og hlýðin borðaði hún
brennandi hjartað úr lófa hans.

1:03:13
Ég sá hann því næst
yfirgefa mig grátandi."

1:03:15
Dr. Fell, getur maður orðið
svona hugfanginn af konu...

1:03:20
eftir einn fund?
1:03:23
Myndi hann hungra
eftir henni daglega...

1:03:26
nærast við það eitt
að sjá hana?

1:03:29
Það held ég.
1:03:31
En myndi hún skilja raunir hans
og þrá hann?

1:03:35
- Þú mátt eiga það.
- Ég gæti það ekki.

1:03:38
Endilega.
1:03:49
Verið sæl.
1:03:52
- Fáum okkur að borða.
- Auðvitað.

1:03:55
Hví ekki?

prev.
next.