Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

1:05:18
Gæti ég fengið að tala við
Rinaldo Pazzi, yfirvarðstjóra.

1:05:21
Þetta er Clarice Starling,
foringi í FBI.

1:05:24
Augnablik.
1:05:28
- FBI.
- Ég er ekki við.

1:05:36
Pazzi, varðstjóri.
1:05:37
Starling, foringi
í FBI. Sæll.

1:05:40
Ég var á leiðinni út.
1:05:43
- Má ég hringja í þig á morgun?
- Þetta tekur enga stund.

1:05:45
Þakka ykkur fyrir að senda okkur
öryggismyndbandið úr ilmvatnsbúðinni.

1:05:50
Þegar ég segi "ykkur" á ég við
deildina ykkar-- Benetti.

1:05:54
Er hann þarna?
Má ég tala við hann?

1:05:57
- Því miður. Hann er farinn heim.
- Allt ílagi.

1:06:00
Ég ætti hvort eð er frekar
að segja þér þetta en honum.

1:06:02
Ég er orðinn seinn
á stefnumót.

1:06:04
Einstaklingurinn sem ég leita að...
1:06:07
sést raunar á myndbandinu
og heitir Hannibal Lecter.

1:06:10
Hver?
1:06:12
Dr. Hannibal Lecter.
Hefurðu aldrei heyrt hans getið?

1:06:14
- Ég kannast ekki við hann.
- Myndbandið staðfestir...

1:06:18
að hann sé eða hafi nýlega
dvalist í Flórens.

1:06:22
- Virkilega?
- Hann er afar hættulegur.

1:06:25
Hann hefur myrt 14 manns
svo vitað sé.

1:06:28
- Ég verð því miður að fara, ungfrú--
- Starling.

1:06:31
Bara eina mínútu.
1:06:32
- Kannastu örugglega ekki við hann?
- Nei.

1:06:35
Þetta gengur ekki upp.
1:06:37
Einhver tengdist einkagagnabanka okkar
sem geymir skýrslur um dr. Lecter.

1:06:42
Þetta gerðist reglulega
í gegnum þína tölvu.

1:06:45
Hér nota allir
sömu tölvurnar.

1:06:48
Kannski var einn þeirra sem
rannsakar Il Mostro...

1:06:51
að leita að gögnum
um morðingja--

1:06:53
Við notum tölvur
hvers annars.

1:06:57
Þú reynir að ná honum sjálfur,
ekki satt? Gegn verðlaununum.


prev.
next.