Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

1:36:00
En ég er ekki móðursjúk.
Ég er róleg.

1:36:03
Ég spyr þig einu sinni.
Hugsaðu áður en þú svarar.

1:36:07
Hugsaðu um allt það góða
sem þú hefur gert.

1:36:10
Hugsaðu um eiðstaf þinn.
1:36:12
Tveir menn í sendibíl,
sá þriðji ekur, einn særður.

1:36:15
Þeir settu hann aftur í.
Ég tel það hafa verið Lecter.

1:36:17
Ég gaf þér upp bílnúmerið og
gef þér það aftur í vitna viðurvist.

1:36:23
Allt í lagi.
1:36:25
Ég flokka það sem mannrán.
1:36:28
Ég sendi einhvern
úr lögreglunni...

1:36:30
verði okkur hleypt inn
án skriflegrar heimildar.

1:36:32
- Ég fer. Skipaðu mig fulltrúa.
- Þú ferð ekki.

1:36:36
Þú ferð heim
og bíður eftir að ég hringi...

1:36:39
og segi þér frá því
sem við fundum.

1:36:44
Þakkaðu hr. Verger fyrir að fá
að skoða okkur um. Afsakaðu ónæðið.

1:36:47
Það gleður hann ætíð að hitta þig.
1:36:58
Síminn.
1:37:00
Hvaða númer?
1:37:03
Carlo.
1:37:12
Láttu mig hafa einn.
1:37:18
- Hvernig er hann?
- Sofandi.

1:37:20
Komdu með hann heim.
1:37:45
Þetta er hjá Clarice Starling.
Skildu eftir skilaboð.

1:37:48
Svaraðu, Starling.
1:37:50
Það var ekkert þarna.
1:37:52
Ég segi það aftur
hafir þú ekki heyrt í mér.

1:37:54
Þú ert ekki lögreglukona á meðan
þú ert frá störfum. Þú ert borgari.

1:37:59
Vona þín vegna
að þú sért í baðherberginu.


prev.
next.