:03:00
	Sá hefur heldur betur bætt á sig.
:03:03
	Er orðinn svínfeitur.
:03:11
	Talandi um gamla félaga,
:03:13
	þá sleppur Freddie Mays út í næstu viku.
:03:16
	Það verður gaman að sjá hann aftur eftir...
:03:19
	Þrjátíu ár.
:03:21
	Það er dágóður tími.
:03:24
	- Læsið dæturnar inni.
- Ömmurnar, öllu heldur!
:03:36
	Hvert er hann farinn?
:03:38
	Ekki bauðstu þessu fífli í veisluna, er það?
:03:41
	Þú ert að grínast!
:04:10
	Þér hefur aldeilis vegnað vel.
:04:21
	Komdu hérna, gamli.
:04:29
	Hafðu þetta.
:04:31
	Náðu þér nú í kvenmann.
:04:46
	Hvað haldiði eiginlega að ég sé?
:04:48
	Helvítis fífl?