:07:03
	Þannig kemst maður á toppinn.
Drepur löggu. Gerir eitthvað stórt.
:07:07
	Eftir Þetta var Freddie kóngur.
:07:24
	Þvílíkur staður!
:07:26
	Algjör höll.
:07:48
	Inn gekk hann.
:07:49
	Hann var í handunnum ítölskum
leðurskóm og silkisokkum.
:07:54
	Jakkafötin? Þú ert að grínast.
Það var stíll yfir manninum.
:08:00
	Óaðfinnanlegur.
:08:03
	Þvílíkur náungi.
:08:05
	Alvöru náungi.
:08:10
	- Hvernig hefurðu það?
- Þokkalegt.
:08:15
	- Viltu í glas?
- Já.
:08:19
	Þú virðist hálfskelkaður. Ertu það?
:08:23
	Nei.
:08:26
	Skelkaður?
:08:28
	Ég Þurfti ekki drykk. Ég var nógu hátt uppi.
:08:30
	Hífaður af ilmi af ítölsku leðri.
:08:32
	Drukkinn af ilmi velgengninnar.
:08:35
	Ég frétti að þú værir mikið
með Brjálaða-John.
:08:37
	Já.
:08:38
	Þú stóðst þig víst vel í síðustu viku.
:08:42
	Já.
:08:44
	- Trevor frétti það líka, er það ekki?
- Jú.
:08:51
	- Honum finnst þú víst eitthvað fyndinn.
- Nú?
:08:55
	Hann lítur svolítið stórt á sig.
Er sjálfstæður í hugsun.
:08:58
	Nýtur þess að hæðast að fólki.
Þú ættir að sjá til hans.