:21:04
	Nei, en huggulegt.
:21:09
	- Sæll, Freddie.
- Blessaður, Lennie.
:21:11
	Langt síðan við höfum sést.
:21:17
	Bobby.
:21:29
	Pillaðu þér.
:21:40
	- Ég heimsótti hann í dag.
- Nú?
:21:44
	Á sjúkrahúsið.
:21:47
	Nei, takk.
:21:52
	Ég færði honum blóm og vínber.
:21:55
	En sætt.
:22:01
	Hefði frekar átt að færa honum Nesquik.
:22:05
	Hann missti allar tennurnar.
:22:08
	Ég hélt að við hefðum
leyst okkar mál fyrir löngu.
:22:11
	- Hélstu það?
- Já, ég hélt það!
:22:15
	Hvað gengur á? Af hverju komstu?
:22:18
	Af hverju heldurðu?
:22:22
	Viltu fá mig upp á móti þér? Er það málið?
:22:26
	Líttu á mig, fíflið Þitt.
:22:32
	Líttu í augun á mér.
:22:34
	Veður hérna inn
eins og eitthvert merkikerti!
:22:37
	Komdu, við gerum þetta upp úti.
:22:41
	Gerum út um málin í eitt skipti fyrir öll!
:22:44
	Ertu hræddur?
:22:46
	Sestu niður, Lennie.
:22:51
	Setjast niður?
:22:53
	Setjast niður?
:22:54
	Þú veður inn í klúbbinn minn
og segir mér að setjast.
:22:57
	Bölvaður hlanddólgur!