:28:37
	Fyrirgefið hvað ég er sein. Það mígrignir.
:28:41
	Hafðu engar áhyggjur.
:28:43
	Mel fór fyrir þig.
:28:45
	Hún er örugglega reið við mig.
:28:47
	Tryllt. Kallaði þig öllum illum nöfnum.
:28:49
	"Bölvuð nýja stelpan. Mætir seint
á öðrum degi, druslan.
:28:54
	"Svo þarf ég að vinna fyrir hana."
:28:57
	Ég er að grínast. Ég er bara að skálda þetta.
:29:01
	- Henni er alveg sama. Hvað heitirðu aftur?
- Karen.
:29:11
	Drekkum við vín?
:29:13
	- Já, af hverju?
- Er það ekki grunsamlegt?
:29:18
	Gott fyrir blóðrásina.
:29:27
	Freddie Mays er hérna.
:29:28
	- Einn?
- Nei, með vini sínum.
:29:32
	Hver er Freddie Mays?
:29:35
	- Þessi við borð tvö, en hann er minn.
- Hann veit það bara ekki.
:29:40
	Látum okkur sjá.
:29:43
	Chateaubriand. Lítið steikt.
:29:45
	- Aspas. Kartöflugratín.
- Rugl.
:29:49
	Engan eftirrétt. Svart kaffi, espresso.
:29:51
	Það er kallað espresso.
:29:53
	Pöntum kannski kúbanska vindla á eftir.
:29:55
	Sjáum hvernig þér líst á það.
Þú verður hrifinn.
:29:58
	- Heldurðu það?
- Já.