:36:01
	utan um fallega hjartað hennar sem sló.
:36:27
	Sex mánuðum seinna ókum við Roland
:36:31
	fram hjá Double Six.
:36:34
	Bíddu, leggðu þarna.
:36:43
	Roland stoppaði bílinn.
:36:45
	Er þetta ekki Lennie Taylor?
:36:49
	Hver er með honum?
:36:50
	Nei.
:36:51
	Getur ekki verið.
:36:53
	Það er hann.
:36:54
	Þetta er Eddie Miller.
:37:00
	Eddie Miller?
:37:02
	Eddie Miller var að tala við Lennie Taylor.
:37:08
	Því var Lennie Taylor að tala við skítseyði
eins og Eddie Miller?
:37:13
	Aumingja Eddie litli.
:37:15
	Flýðu, bráð, flýðu.
:37:32
	Ég trúi þessu ekki.
:37:33
	Ég trúi þessu alls ekki.
:37:36
	Bölvaður Júdas.
:37:40
	Veistu hvað, Roland?
:37:42
	Ég hef aldrei skilið orð af því
sem þú hefur sagt við mig.
:37:46
	Svo þegiðu bara. Ég skal sjá um þetta.
:37:58
	Sheila.