:46:22
	Það var víst hauslaust.
:46:25
	Bara búkurinn.
:46:28
	- Hugsið ykkur.
- John.
:46:33
	Þú ættir kannski að bíða í bílnum, Karen.
:46:39
	Þú ættir kannski að bíða í bílnum sjálfur.
:46:42
	Styttu þér leið út um gluggann.
:46:44
	Hann er bara gamaldags.
:46:47
	Ég vil hvort eð er ekki vera hér.
:46:52
	Gættu að hvað þú segir.
:46:58
	- Hvað vorum við að segja?
- Hlýtur að vera hann.
:47:01
	Hugsum málið.
Við vitum bara að lík fannst.
:47:04
	Svart lík fannst og við söknum eins.
:47:06
	Þetta er Roland.
Hans hefur verið saknað í fimm daga.
:47:09
	Það þarf samt ekki að vera.
:47:11
	Málið er þetta:
:47:12
	Ef þetta er hann, eru það þeir.
:47:14
	Þá er staðan 2:2.
:47:16
	Það passar.
:47:17
	Eftir hverju erum við að bíða? Förum strax.
:47:21
	Ráðumst á þá!
:47:22
	Við verðum að vera harðari.
:47:23
	Sýna frumkvæði. Ég skal sýna þeim búka.
:47:27
	Ég sker af þeim handleggina!
:47:29
	Hann átti þetta ekki skilið.
:47:35
	Segðu eitthvað, Freddie.
:47:39
	Förum strax.
:47:40
	- Lúskrum á þeim núna!
- Rólegur!
:47:43
	Hugsið málið. Af hverju Roland?
:47:47
	Af hverju ekki þú?
:47:50
	Eða Tommy eða ég?
:47:52
	Allir í einu. Það hefði verið fullkomið.
:47:59
	Það hefði verið yfirtaka.