:51:00
	Nei, hann er með Tommy
:51:02
	og systur Rolands.
:51:12
	Heyrðu, Karen.
:51:14
	Kynni okkar hófust klaufalega.
:51:16
	- Ég biðst afsökunar sé það mér að kenna.
- Við getum alltaf byrjað aftur.
:51:20
	Þú ert ekki svo ómyndarlegur.
:51:22
	Ómyndarlegur?
:51:25
	- Ég er algjör draumaprins.
- Virkilega?
:51:27
	Já.
:51:29
	Því nærðu þér ekki í huggulega stelpu?
Ég gæti hjálpað þér.
:51:32
	Ertu að grínast?
Ég veð í kvenfólki upp að eyrum.
:51:37
	Ég er hættur að heyra.
:51:40
	Hvað er hér á bak við?
:51:42
	Freddie má ekki sjá það strax.
:51:44
	Hvað finnst þér?
:51:46
	Ekki svo ólíkt Freddie.
:51:49
	Nefið er þó í stærra lagi.
:51:51
	Mjög fyndið.
:51:53
	Freddie er vitlaus í hesta
:51:55
	svo þetta gæti orðið fín trúlofunargjöf.
:51:58
	Ha?
:52:00
	Trúlofunargjöf.
:52:02
	Við Freddie ætlum að gifta okkur.
:52:07
	- Sagði hann þér það ekki?
- Ó, nei.
:52:09
	Þýðir það að þú sért ófrísk?
:52:12
	- Nei, ekki ennþá.
- "Nei, ekki ennþá."
:52:16
	Þú ert örugglega í skýjunum, er það ekki?
:52:18
	Hamingjusöm.
:52:21
	Það var andstyggilegur tónn í þessu.
:52:24
	Ég hef aldrei verið hamingjusamari.
:52:27
	Ég hefði haldið að vinir Freddies
myndu samgleðjast honum.
:52:32
	Hvað er að þér?
:52:33
	Það er ekki ég
sem á við vanda að etja, er það?
:52:39
	Engin furða að hann sagði þér ekkert.
:52:42
	Ekki beinlínis í skýjunum, er það?
:52:46
	Það er eitthvað virkilega ljótt
að naga þig að innan.
:52:49
	Það sést á þér langar leiðir.
:52:52
	Ég elska Freddie.
Ég myndi myrða fyrir hann.
:52:56
	Mér er skítsama
hvort þú ert því samþykkur eða ekki.
:52:58
	Ég skal gæta hans, hvað sem það kostar.